Litríkasti instagram-arinn: Solange Knowles

Solange Knowles er sennilega einn litríkasti instagram-arinn. Ólík mynstur, öðruvísi sjónarhorn, sæti Jules sonur hennar, skemmtilegir og litríkir veggir sem bakgrunnur ásamt mjög litríkum og smekklegum fatasmekk er það sem einkennir instagram-ið Solange. Það kemur svo sem ekki á óvart að hún hafi klæðst Ostwald Helgason mörgum sinnum.

Ég hef allavega voðalega gaman af myndunum hennar.. lífið er bara svo miklu skemmtilegra í lit.

Instagram Solange: @saintrecords

karenlind

Þrenn skópör á 10 þúsund

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Harpa

    23. July 2014

    hún er líka babe

  2. Pattra S.

    24. July 2014

    FLOTT er hún. Following asap :)

  3. Berglind

    24. July 2014

    Hún er svo svöl! Flottar myndir.. líka sick flott myndagallerý. Hvaða plugin er þetta?

    • Karen Lind

      24. July 2014

      Hmm.. nú veit ég ekki. Ég hleð bara upp öllum myndunum samtímis og ýti á create gallery :) Vel svo þema fyrir gallery-ið.

      • berglind

        25. July 2014

        Takk fyrir að svara þessari nördaspurningu. Ég er að stíla gallerý sem lítur eins út, var að vonast til þess að einn upload takki myndi spara mér vinnuna: )

  4. Inga Rós

    25. July 2014

    Hún er með svo miklu betri fatasmekk og stíl en Beyonce, elskana :)