Kviðæfing með bolta

ÆFING DAGSINS

Þrusugóð æfing sem þið verðið að prófa. Ég rétt þraukaði einhverjar nokkrar sekúndur! Þið verðið að horfa á myndbandið til að sjá hreyfingarnar.

IMG_0752

IMG_0754

IMG_0755

Æfingin:
-Miðið við að axlarbreidd sé á milli handa
-Líkamsstaða er bein
-Bakið beint
-Gætið þess að hafa höfuðstöðu góða, þ.e.a.s. beina eins og sést á myndunum. Ekki horfa niður eða spenna höfuð aftur.

-Hreyfið hendur í örlitla hringi eða fram og tilbaka (sjá myndband)
-Reynið að halda spennu í ca. 10-30 sekúndur

Buxur: lululemon athletica
Bolur: Under Armour
Skór: Nike Free training

karen

Helgin

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1