Kardashian Kollection

FÖTPERSÓNULEGT

Ég keypti mér þennan fallega kjól frá Kardashian Kollection í fyrra – ég var svo alsæl með hann og hugsaði mig ekki lengi um. Hann kostaði eitthvað um 100$, sem er nú ekki það mikið en hann var hverrar krónu virði.

…. nema það – ég hef aldrei notað hann!

IMG_0257 IMG_0258 IMG_0259 IMG_0260 IMG_0261

Það er kannski ekki skrýtið að ég hafi ekkert notað hann, ég passa ekki í hann lengur – það er alveg ótrúlegt hve 5 kg geta breytt miklu. En ég græt það ekki – ég vonandi kemst í hann einn daginn! :-)

Hann er úr frábæru efni, og leðurdetailarnir finnst mér setja punktinn yfir i-ið. Kjóllinn er í fínna lagi og það hefði því verið tilvalið að nota hann yfir jólin, en hann bíður betri tíma!

kkaren

Marilyn Monroe á striga

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

  1. Alexandra

    28. December 2013

    þú ert svo MIKIÐ beib! fer þér ótrúlega vel!

  2. Halla Björg

    28. December 2013

    Hann er geðveikur!¨Miða við myndirnar fer hann þér líka ótrúlega vel :)

  3. Helga

    28. December 2013

    Sýnist þú passa vel í hann og hann er geðveikur!! :)

    • Karen Lind

      29. December 2013

      Þetta er gömul mynd – haha.. trúðu mér, ég kemst ekki í hann! :)

  4. Gígja

    29. December 2013

    Geðsjúkur kjóll !!!!!!!!!!

  5. Helgi Omars

    29. December 2013

    Guuuurl, þú ert líka með ffffullkominn líkama í þennan. Hlakka til að sjá þig í honum x

  6. Sigríður

    11. January 2014

    ertu búin að selja þennan kjól? kv. ein áhugasöm :)