Nýjasta færsla

ÞEGAR HJARTAÐ MISSTI ÚR SLAG

MEÐ 3 METRA LOFTHÆÐ Í TRYLLTRI ÍBÚÐ

Það er fátt hefðbundið við það að búa í gömlu verksmiðjuhúsnæði með 3 metra lofthæð en hér hefur ansi vel tekist […]

JÓLADRAUMUR Á CHRISTMAS WORLD SÝNINGUNNI

Ég er þessa stundina stödd í Frankfurt á jólasýningunni Christmasworld 2018 og eyddi gærdeginum umkringd jólakúlum, jólatrjám og allskyns fallegum […]

ÍSLENSKT HEIMILI FULLT AF HUGMYNDUM

Ef þið hafið ekki nú þegar séð þetta fallega heimili þá eruð þið að missa af miklu. Ótrúlega sjarmerandi íbúð […]

SMEKKLEGT HEIMILI HÖNNUÐAR

Hér er eitt sem hittir beint í hjartastað en þetta fallega heimili er í eigu sænska hönnuðarins Jonas Wagell sem […]

ÞRÖNGT MEGA SÁTTIR BÚA

Lítil heimili eru vissulega að öðlast nýja merkingu fyrir mér um þessar mundir en þó flokkast þetta heimili svo sannarlega […]

HEIMA HJÁ EIGENDUM SÆNSKA GRANIT

Þið eruð mörg sem kannist eflaust við sænsku verslunina Granit sem er ein sú allra flottasta og má þar finna úrval […]

HIÐ FULLKOMNA HEIMILI?

Þvílíkt augnakonfekt sem þetta glæsilega heimili í Stokkhólmi er. Stíllinn er léttur og elegant og teygir grái liturinn anga sína […]

LANGAR ÞIG AÐ MÁLA?

Ef þú ert í málningarhugleiðlingum þá erum við á sama stað. Ég hef farið fram og tilbaka með litapælingar síðustu […]

LÍFIÐ

Facebook minnti mig á rétt í þessu að ég hef ekki látið heyra í mér í nokkra daga hér á […]