fbpx

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI : ELÍSABET & PÉTUR Í VEST SELJA

Heimili

Hér er á ferð stílhreint og fallegt heimili hjá Vest hjónunum, þeim Elísabetu og Pétri, þar sem hver hlutur er vandlega valinn og mætti segja að íslensk list og ítölsk hönnun einkenni heimilið. Elísabet er þekkt sem mikill fagurkeri og það er gaman að sjá hennar persónulega stíl á heimilinu þar sem fáir en góðir hlutir skreyta heimilið sem lýsa mætti sem fáguðu og mínimalísku.

Kíkjum í heimsókn –

   

Myndir : Fasteignaljósmyndun.is 

Smelltu hér til að sjá frekari upplýsingar um eignina sem nú er til sölu.

STRING MEÐ SPLUNKUNÝJAR HILLUR

Skrifa Innlegg