Svefnherbergi

FIMM DÖKKMÁLUÐ SVEFNHERBERGI

Svefnherbergið er það rými sem er oft látið sitja á hakanum varðandi skreytingar heimilisins en engu að síður er mikilvægt að nostra við það. […]

HEIMILI SEM GAMAN ER AÐ GRAMSA Á

Ég veit ekki með ykkur en ég elska að gramsa… og ég er mjög forvitin að eðlisfari. Þessvegna elska ég […]

EINSTAKLEGA FALLEGT SVEFNHERBERGI

Þetta einstaklega fallega svefnherbergi hittir mig alveg beint í hjartastað, ég get varla ímyndað mér huggulegra svefnherbergi og litapallettan er […]

HUGMYNDIR: 10 GRÆN SVEFNHERBERGI

Grænn er ekki endilega fyrsti liturinn sem kemur upp í huga okkar þegar við erum í málningarhugleiðingum en myndirnar hér að […]

SKIPULAGIÐ !

Ég veit ekki hvernig þið kjósið að eyða síðustu dögum ársins en ég er algjörlega með skipulag á heilanum þessa síðustu […]

FALLEGASTI LITURINN ♡ DENIM DRIFT

Lengi vel hefur mig dreymt um að mála svefnherbergið mitt í dökkum lit en aldrei látið það eftir mér, vinsælust er […]

SVEFNHERBERGISPÆLINGAR : NÚ SKAL MÁLA

Það er eitt verkefni sem situr alltaf á to do listanum mínum sem ég hef ekki enn framkvæmt en það […]

ÓSKALISTINN: GRÓF RÚMFÖT

Ef það er eitt sem ég ætla að næla mér í fyrir veturinn þá eru það ný rúmföt. Ég er […]

SUNNUDAGS FÍLINGUR & BAKSTUR

Má ég biðja um svona sunnudag… Það væri ljúft að fá að sofa aðeins út einn daginn og þetta svefnherbergi […]

SKANDINAVÍSK LOFTÍBÚÐ

Hér er mjög skemmtilegt innlit á ferð með dásamlegu svefnlofti og frábærum lausnum. Svefnherbergið er alveg toppurinn á þessu heimili […]