fbpx

KRISTALSKRÓNA & KLASSÍSK HÖNNUN

HeimiliSvefnherbergi

Kristalskrónan setur punktinn yfir i-ið á þessu fallega heimili þar sem klassísk hönnun skreytir hvert rými. Hér er á ferð smekklega innréttað heimili sem gefur góðar hugmyndir. Sjáið til dæmis hvernig myndirnar eru hengdar upp við sjónvarpið svo úr verður lítill myndaveggur og athyglin fer af sjónvarpinu.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir // Bjurfors

Virkilega falleg litapalletta á þessu heimili, brúnt og grátt fer svo vel saman ♡

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

INNBLÁSTUR // SVEFNHERBERGI

Skrifa Innlegg