Umfjöllun

HAUSTMARKAÐUR VEFVERSLANA // 1. – 2. SEPTEMBER

Um helgina mun eiga sér stað spennandi og risa stór haustmarkaður íslenskra vefverslana sem ég mæli með að kíkja á. […]

HEIMSÓKN Í SMÁRALIND // ÚTSÖLULOK

Í samstarfi við Smáralind var mér boðið að koma til þeirra og skoða útsölulok og úrvalið af fallegum hlutum fyrir […]

#BYKOTREND / VINNUR ÞÚ 100.000 KRÓNA INNEIGN Í HÓLF & GÓLF?

#BYKOTREND leikurinn er í fullum gangi og ég skemmti mér mjög vel að fara í gegnum myndirnar sem þegar hafa verið […]

PETIT X NIKE

Ég er búin að vera algjörlega á haus síðan að ég kom heim frá Tenerife og var fyrir nokkrum mínútum […]

AFMÆLISGJÖF KOKKU

Ég fór í morgun og hitti vinningshafann hana Margréti Rögnu Jónasardóttur í Kokku til að afhenda henni afmælisvinninginn úr geggjaða […]

LAGERSALA HJÁ SNÚRUNNI & FLEIRUM

Á morgun hefst æðisleg lagersala hjá verslununum Snúrunni, Bíum Bíum, Esja Dekor, Mena og Storkinum sem ég er spennt fyrir. […]

VERSLAÐ HJÁ KRABB.IS

Stundum er alveg tilvalið að nýta þetta þetta fína blogg mitt undir jákvæðar fréttir og góð meðmæli. Ég er nefnilega á […]

LITUR ÁRSINS 2016

Alþjóðlega litakerfið Pantone hefur loksins gefið út hver litur ársins 2016 en í fyrsta skipti urðu fyrir valinu tveir litir. […]

SKRIFSTOFAN Í DAG & NÝ BÓK Í SAFNIÐ

Það hefur verið heldur hljóðlegt hér á blogginu síðustu daga en þegar að mömmur eru aðframkomnar af svefnleysi þá virkar […]

HÖNNUNARMARS: MUST SEE

Á HönnunarMars verður sýnd heimildarmyndin Trend Beacons í Bíó Paradís um fólkið sem spáir fyrir um hvað gerist í hönnun […]