fbpx

LISTAVERKAUPPBOÐ TIL STYRKTAR HJÁLPARSTARFS Í ÚKRAÍNU

ListUmfjöllun

Listval stendur fyrir uppboði á listaverkum til styrktar Úkraínu. Hægt er að sjá öll verkin í Listval Hörpu en uppboðið sjálft fer fram á heimasíðunni uppbod.listval.is. Uppboðið stendur til kl. 18.00 fimmtudaginn 31. mars og rennur allur ágóði óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

Myndir // Listval 
Ég hvet ykkur til að skoða betur þetta fallega verkefni en hér er á ferð einstakt tækifæri til að eignast íslenska list og styrkja á sama tíma þarft málefni ♡

EDEN OUTCAST // ÆÐISLEGT HÖNNUNARMERKI Á UPPLEIÐ

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Ellen Björg

    28. March 2022

    Glæsilegt framtak!