fbpx

Klassík

DÁSAMLEGT PÁSKASKRAUT FRÁ ROYAL COPENHAGEN

Vorlínan frá Royal Copenhagen er dásamlega falleg og má þar meðal annars finna handmáluð páskaegg úr postulíni skreytt blómum sem innblásin eru […]

GEORG JENSEN KLASSÍK Í NÝJUM & LITRÍKARI BÚNING

Ein þekktasta danska hönnunin er án efa klassíska Koppel spegilpóleruð stálkannan frá Georg Jensen sem hönnuð var árið 1952 af Henning Koppel. Kannan […]

DRAUMA JÓLADAGATAL FRÁ ROYAL COPENHAGEN

Jóladagatöl eru órjúfanlegur partur af jólaundirbúningi margra, fyrir mér er þetta dálítið eins og að halda í barnið í sjálfri […]

GLÆSILEGASTA POSTULÍNSSTELL SEM HEIMURINN HEFUR SÉÐ?

Það var árið 2012 sem Royal Copenhagen kynnti Flora línuna en hún var gerð til heiður klassíska Flora Danica stellinu sem […]

KONFEKT FYRIR AUGUN FRÁ HELLE MARDAHL

Litríku glermunirnir eftir Helle Mardahl eru með því allra fallegasta sem ég hef augum litið og ef það á einhvern tímann […]

BACK TO BEIGE – VIPP Í GORDJÖSS NÝJUM LIT

Beige beige beige… Klassíska Vipp tunnan og fylgihlutir í beige lit er ekkert smá flott en þessi splunkunýja útgáfa er í […]

MUST HAVE BÓKIN : 140 ÁRA SAGA IITTALA FRÁ PHAIDON

Frá því að ég heyrði fyrst af Iittala bókinni þá rataði hún efst á óskalistann minn. Ég elska hönnunarbækur og það […]

ÓSKALISTINN : STRING HILLUR Í BEIGE

Efst á óskalistanum þessa stundina er String hillusamstæða í beige litnum sem kynntur var til sögunnar árið 2019 og ég […]

NÝTT FRÁ VERPAN : VP GLOBE Í PEACH

VP Globe ljósið sem hannað var af Verner Panton árið 1969 er nú komið í nýja og glæsilega ferskjulitaða útgáfu sem er algjör […]

FALLEGASTA LJÓSIÐ KOMIÐ HEIM

Verner Panton er einn af mínum uppáhalds hönnuðum og mig hafði dreymt um að eignast klassíska skeljaljósið hans í mjög […]