fbpx

DÁSAMLEGT PÁSKASKRAUT FRÁ ROYAL COPENHAGEN

HönnunKlassík

Vorlínan frá Royal Copenhagen er dásamlega falleg og má þar meðal annars finna handmáluð páskaegg úr postulíni skreytt blómum sem innblásin eru af klassíska Flora Danica matarstellinu fræga. Páskaeggin eru eins og ljúfur vorboði og mér finnst svo fallegt að skreyta með þeim yfir páskana og hengja á greinar í vasa. Á hverju vori eru ný blóma kynnt til sögunnar og vorlínan stækkar hægt og rólega söfnurum til mikillar gleði.

Sjá þessa fegurð!

Fyrir áhugasama þá fást Royal Copenhagen páskaeggin fallegu hjá Kúnígúnd og Epal.

MARS ÓSKALISTINN - VORIÐ ER KOMIÐ

Skrifa Innlegg