fbpx

Matur & bakstur

EINFALDAR & DJÚSÍ SÚKKULAÐI BROWNIES : AÐEINS 3 INNIHALDSEFNI!

Ég elska að prófa nýjar súkkulaði uppskriftir og verandi algjör súkkulaðigrís og á sama tíma sykurlaus þá er algjör himnasending […]

LJÚFFENGAR SYKURLAUSAR MÖFFINS FYLLTAR MEÐ SÚKKULAÐISMJÖRI

Við mæðgur komumst að því um helgina að það er sjúklega gott að baka möffins fylltar með súkkulaðismjöri mmmm. Mín […]

GORDJÖSS BLÓMAKLAKAR FYRIR NÆSTU VEISLU?

Er veisla framundan? Eitt það skemmtilegasta við það að undirbúa veislu eru skreytingarnar sem oft fylgja og að leggja á […]

ÓMÓTSTÆÐILEGA GOTT & HEIMAGERT SYKURLAUST NAMMI

Mér finnst hálf ótrúlegt að það styttist í að það sé komið heilt ár síðan ég hætti að borða sykur* […]

SYKURLAUS & HJARTALAGA LAVA SÚKKULAÐIKAKA Á 30 SEKÚNDUM

Nammmnamm… Sykurlaus & hjartalaga lava súkkulaðikaka í tilefni Valentínusardags sem tekur aðeins 30 sekúndur að baka (!) UPPSKRIFT  1/3 bolli […]

SYKURLAUS UM JÓLIN & SÖRUR HINNA LÖTU

Ég hef aldrei áður bakað Sörur, en ég hef líka aldrei verið sykurlaus yfir jólin svo nú var kominn tími til […]

GIRNILEGAR JÓLAMATARHUGMYNDIR SEM MUNU SLÁ Í GEGN

Hér má sjá fallegar aðventuveitingar sem munu án efa slá í gegn í komandi jólaboðum – jólakrans úr kornflexi og […]

4 MÁNUÐIR SYKURLAUS & HVERNIG VIÐ TÓKUM ÚT ALLAN SYKUR

Ég er búin að ætla að skrifa þessa margumbeðnu bloggfærslu mjög lengi skal ég segja ykkur. En veit oft varla […]

3 MÁNUÐIR SYKURLAUS OG LJÚFFENG SÚKKULAÐIKAKA

Í dag hef ég verið í meira en 3 mánuði sykurlaus sem hefur verið ansi skemmtileg áskorun sérstaklega í sumarfríinu með […]

SYKURLAUS DÖÐLUKAKA MEÐ SÚKKULAÐI

Mmmmm ég hætti ekki að hugsa um þessa ljúffengu köku sem ég er nú þegar búin að baka tvisvar sinnum […]