fbpx

GORDJÖSS BLÓMAKLAKAR FYRIR NÆSTU VEISLU?

DIYMatur & bakstur

Er veisla framundan? Eitt það skemmtilegasta við það að undirbúa veislu eru skreytingarnar sem oft fylgja og að leggja á borðið að mínu mati, en þrátt fyrir að þú ætlir ekki alla leið með blöðrum og einhverskonar þema þá má einnig skreyta á látlausari hátt. Hér má sjá ótrúlega einfalda og smekklega skreytingu ef svo má kalla, sem gerir þó svo ótrúlega mikið fyrir stemminguna. Blómaklakar sem eru mjög auðveldir í útfærslu og allir ættu að geta gert á sinn hátt.

Þetta þarf ég að prófa –

 

LITRÍKT & SJARMERANDI PASTELHEIMILI

Skrifa Innlegg