Persónulegt

SVEFNHERBERGIÐ ♡

Mér þykir smá skrítið að tala sérstaklega um svefnherbergi eða stofu á nýja heimilinu þar sem þetta er jú eitt og […]

NÝJA HEIMILIÐ – FYRIR & EFTIR

Þá er loksins að komast smá mynd á nýja heimilið okkar fjölskyldunnar. Síðustu vikur hafa verið mjög strembnar og við […]

LÍFIÐ

Facebook minnti mig á rétt í þessu að ég hef ekki látið heyra í mér í nokkra daga hér á […]

& ÞÁ FÓRU JÓLIN NIÐUR

Jólin fóru niður í dag – jú allt nema blessað jólatréð er komið ofan í kassa og stendur því enn […]

2018 VERÐUR BESTA ÁRIÐ

Gleðilegt nýtt ár ♡ Að venju hef ég eytt síðustu dögum í að fara yfir í huganum hvernig ég get gert […]

SUNNUDAGUR Í BÚSTAÐNUM

Sunnudeginum var eitt í bústaðarkósý en ég var komin með fráhvarfseinkenni frá sumarbústaðnum okkar í vikunni svo við ákváðum að kíkja […]

JÓLATRÉÐ OKKAR Í ÁR

Ótrúlegt en satt þá eru núna komnar um tvær vikur síðan að jólatréð var sett upp, þónokkuð snemmt að mínu […]

FYRSTU -15 KG MEÐ FITSUCCESS

Það er heldur betur kominn tími á smá stöðutékk á mér en ég fékk í gær send skilaboð frá lesanda […]

DRAUMA SAUMÓ & UPPSKRIFTIR

Síðustu dagar hafa verið þéttbókaðir af skemmtilegum viðburðum og broshrukkunum hefur aldeilis fjölgað. Í síðustu viku var ein vinkonan gæsuð, ég […]

BLEIKUR DAGUR ♡

Bleiki dagurinn getur ekki verið annað en einn af mínum uppáhalds dögum. Bleiki dagurinn er vissulega gerður til þess að […]