
HEIMA : NÝTT & FALLEGT Á VEGGINA
Þá er tómi veggurinn í borðstofunni ekki lengur einmanna en loksins lét ég verða að því að velja mér plaköt […]
Þá er tómi veggurinn í borðstofunni ekki lengur einmanna en loksins lét ég verða að því að velja mér plaköt […]
Halló heimur 3 mánuðum síðar… eða eru það að verða 4 kannski? ♡ Dóttir mín, Birta Katrín fæddist þann 4. […]
Ég leyfi þessari mynd af Instagraminu mínu að skreyta færslu helgarinnar. Tekin fyrir nokkru síðan þegar þessi dásamlega fallegu blóm […]
Það er fátt sem gleður mig jafn mikið og falleg blóm í vasa og reyni ég að eiga þau til […]
Þá er loksins komið að því að sýna ykkur myndir af draumaeldhúsinu mínu sem hefur aldeilis tekið breytingum en það […]
Mér hefur alltaf þótt mikilvægur partur af mínu heimili að hafa blóm í vasa og ég elska það hvað þurrkuð blóm […]
Hægt og rólega höfum við verið að breyta og bæta heimilið, lesist með áherslu á hægt… Við tökum fyrir eitt […]
Gleðilega hátíð og gott jólafrí kæru lesendur. Ég er að njóta þess aðeins of vel að hafa fengið nokkra kærkomna frídaga […]
Undanfarnar vikur höfum við fengið að njóta svo mikillar veðurblíðu að það er ekki annað hægt en að vera utandyra […]
Síðan við fluttum inn í lok síðasta árs hef ég verið að leita að réttu lausninni fyrir vegg sem tekur […]