Persónulegt

& ÞÁ VARÐ ÉG FÖRÐUNARFRÆÐINGUR

Mig langaði til þess að taka saman nokkur atriði sem stóðu uppúr á liðnu ári en eitt af þeim atriðum […]

GLEÐILEG JÓL ♡

Ég vil óska ykkur gleðilegra jóla og vona svo sannarlega að jólin ykkar verði yndisleg! Jólin koma víst alltaf þó svo […]

NÝJA HEIMA : 2 MÁNUÐUM SÍÐAR

Það er aldeilis kominn tími á uppfærslu hér á blogginu og því er vel við hæfi að sýna ykkur hvað […]

9 ÁRA AFMÆLI SVART Á HVÍTU ♡

VÁ í dag á SVART Á HVÍTU bloggið mitt 9 ára afmæli – ótrúlegt en satt ♡ Bloggið hefur gefið mér […]

NÆST Á DAGSKRÁ // MAKE UP STUDIO HÖRPU KÁRA

Hvað er að frétta af mér? Jú ég ákvað að hrista aðeins upp í tilverunni minni og skrá mig með […]

SUNNUDAGS ORÐ –

Góður sunnudagur hér á bæ – og það gæti ekki verið meira viðeigandi að skella saman nokkrum “kvóts” í færslu […]

PLANTA DRAUMA MINNA ER MÆTT ! STRELITZIA

Eins og þið hafið eflaust nokkur tekið eftir þá hef ég verið á höttunum eftir stórri pottaplöntu í einhvern tíma […]

HELGARINNBLÁSTUR –

Helgarinnblástur í boði Pinterest – ég hef verið önnum kafin undanfarna daga, þið vitið líklega afhverju, en vá hvað það […]

NÝJA HEIMA : STAÐAN

Við fengum lyklana afhenta að íbúðinni okkar á fimmtudagskvöldið s.l. og höfum síðan þá haft nóg fyrir stafni – að minnsta […]

& ÞÁ KOM LOKSINS HAUST ♡

Ég smellti af nokkrum myndum um helgina af herberginu okkar góða en við höfum átt ótrúlega góðar stundir hér. Það […]