Persónulegt

HELGARFRÍ ♡

Ég ætla að skella mér í smá orlof um helgina! Ykkur er velkomið að fylgjast með á Instagram @ svana.svartahvitu & snapchat @svartahvitu. […]

PÁSKAFRÍIÐ OKKAR

Páskafríið hefur verið einstaklega ljúft hjá okkur fjölskyldunni, við höfum verið á dálitlu flakki fram og tilbaka í bústaðinn sem hefur […]

HEIMSINS FALLEGUSTU GARDÍNUR

Mig hefði ekki grunað að það væri hægt að verða alveg bálskotin í gardínum en það er tilfellið eftir að ég […]

HVAÐAN ERU BLÓMIN MÍN?

Nýlega pantaði ég í fyrsta skipti vöru frá alræmda Ali express og urðu gerviblóm fyrir valinu sem ég hafði séð heima […]

SVEFNHERBERGIÐ ♡

Mér þykir smá skrítið að tala sérstaklega um svefnherbergi eða stofu á nýja heimilinu þar sem þetta er jú eitt og […]

NÝJA HEIMILIÐ – FYRIR & EFTIR

Þá er loksins að komast smá mynd á nýja heimilið okkar fjölskyldunnar. Síðustu vikur hafa verið mjög strembnar og við […]

LÍFIÐ

Facebook minnti mig á rétt í þessu að ég hef ekki látið heyra í mér í nokkra daga hér á […]

& ÞÁ FÓRU JÓLIN NIÐUR

Jólin fóru niður í dag – jú allt nema blessað jólatréð er komið ofan í kassa og stendur því enn […]

2018 VERÐUR BESTA ÁRIÐ

Gleðilegt nýtt ár ♡ Að venju hef ég eytt síðustu dögum í að fara yfir í huganum hvernig ég get gert […]

SUNNUDAGUR Í BÚSTAÐNUM

Sunnudeginum var eitt í bústaðarkósý en ég var komin með fráhvarfseinkenni frá sumarbústaðnum okkar í vikunni svo við ákváðum að kíkja […]