fbpx

“Blóm”

DRESS: BAD HAIR

Ég pantaði mér þessa derhúfu af Farfetch fyrir einhverju síðan og hún hefur aldeilis verið viðeigandi fylgihlutur að skella á höfuðið […]

NÝTT UPPÁHALD! GRINDUR Í BLÓMAVASA

Grind í blómavasa er án efa ein mesta snilldin sem ég hef eignast og ef þið bara vissuð hvað ég […]

ORKIDEUR / TIPS TIL AÐ HALDA ÞEIM Á LÍFI

Orkideur eru einstaklega falleg blóm en hingað til hefur mér ekki tekist vel að halda þeim lengi á lífi. Ég leitaði […]

GORDJÖSS BLÓMAKLAKAR FYRIR NÆSTU VEISLU?

Er veisla framundan? Eitt það skemmtilegasta við það að undirbúa veislu eru skreytingarnar sem oft fylgja og að leggja á […]

LITRÍK & FRUMLEG PLAKÖT EFTIR POPPYKALAS

Poppykalas er ótrúlega spennandi og skapandi danskt blómastúdíó sem rekið er af Thilde Maria Haukohl Kristensen sem segja mætti að […]

HEIMILI Í BLÓMA

Það hefur líklega farið framhjá fáum sem fylgjast hér með að ég elska blóm og er yfirleitt alltaf með fersk blóm á […]

SUMARLEGT INNLIT & FALLEG HÖNNUN

Vá! fallega og sumarlega heimili… Ég er í smá sumarleyfi þessa dagana en stenst ekki mátið að deila með ykkur […]

BLÓM, SKÓR & NAGLALÖKK

Gjöf frá Beautyklúbbnum Ég fékk svo fallega gjöf í gær frá Beautyklúbbnum  & Ernu Hrund að ég tók andköf þegar ég opnaði […]

GEGGJAÐUR BLÓMAVASI // KINK FRÁ MUUTO

Fallegur blómavasi með blómvendi í verður eins og hálfgert konfekt fyrir augun og ég á mjög erfitt með að standast […]

BLÓM SEM HÆGT ER AÐ SAFNA

Góðan daginn frá Hafnarfirði! Blóm gleðja og fegra & ég elska að hafa mikið af blómum í kringum mig. Breski […]