fbpx

BLÓM SEM HÆGT ER AÐ SAFNA

AndreABLÓMHOME

Góðan daginn frá Hafnarfirði!
Blóm gleðja og fegra & ég elska að hafa mikið af blómum í kringum mig.
Breski hönnuðurinn Abigail Ahern *(geggjuð mæli með að þið kíkið á Instagrammið hennar fyrir inspo) hannar þessi dásamlega fallegu gerviblóm ásamt ótrúlega fallegri línu til heimilisins.

DIMM selur vörurnar hennar hér á Íslandi.  Áhugasamir geta skoðað úrvalið HÉR.
Ég hef lengi átt blóm í vasa frá þessu merki bæði heima og hér í búðinni en í gær bætti ég aðeins í safnið.  Það er neflilega gaman að safna ólíkum blómum og búa til mismunandi vendi úr þeim eftir árstíðum.
Anna Birna annar eigandi DIMM gerði sér lítið fyrir og mætti til mín með fulla kassa af blómum og hjálpaði mér að velja saman í vasa.  Sjáið þið þessa fegurð?

 

xxx
AndreA

IG: @andreamagnus
IG: @andreabyandrea

BLEIKUR FÖSTUDAGUR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. HI beauty

  21. October 2020

  Allt við þessar myndir sem gleðja: falleg föt, blóm og HUNDUR!

  • AndreA

   22. October 2020

   Hi svo sammála
   spurning um að hún heiti HI :)