fbpx

BLEIKUR FÖSTUDAGUR

AndreABLEIKUR OKTÓBERDRESS

BLEIKUR FÖSTUDAGUR . . .

Það þarf ekki mikið til að gleðja mann þessa dagana, bara eitthvað smá öðruvísi en alla aðra daga.
Bleiki dagurinn sá um það í dag.
Ég sá svo margar flott klæddar konur í dag í bleiku, ég sé pínu eftir að hafa ekki beðið um mynd af þeim.

Það var að sjálfsögðu bleikur dagur hjá okkur í vinnunni eins og hjá flestum, ég fór í bleika skyrtu frá Notes du Nord en átti ekki breik í Erlu sem mætti í bleiku pilsi og bleikum topp frá Soft Rebels. Hvíta skvísan sem er með mér á myndunum stal þó senunni með krúttheitum, skjannahvít með bleika bumbu.


 

Góða helgi
xxx
AndreA

IG @andreamagnus
IG @andreabyandrea

ÞESSI FALLEGI DAGUR

Skrifa Innlegg