fbpx

ÞESSI FALLEGI DAGUR

DRESSÍSLANDLÍFIÐ

HALLÓ HAUST ♡

VÁ þessi fallegi dagur!
Magnað hvað svona dagar gera mikið fyrir sálina.   Dagurinn minn var óvenju rólegur miðað við undanfarnar vikur og ég naut hans líka extra vel.
Sjá alla þessa haustliti… vá vá vá !
Æ hvað við erum heppin með alla þessu fallegu staði allt í kringum okkur sem við getum notið og skoðað áhyggjulaus í rólegheitum með marga metra á milli.
Myndirnar eru teknar í Hellisgerði sem er dásamlegur garður í miðbæ Hafnarfjarðar (fyrir þá sem ekki vita).
Mæli með.


Kápa: Camilla pihl /AndreA
Húfa & Buxur: AndreA
Skór: Nike /Smash Urban

xxx
AndreA

IG @andreamagnus

MAGNAÐIR DAGAR AÐ BAKI ♡

Skrifa Innlegg