fbpx

MAGNAÐIR DAGAR AÐ BAKI ♡

Konur eru konum Bestar

Magnaðir dagar að baki…
Skemmtilegir, hraðir, stressandi & gefandi … já allur skalinn.
Hér eru bakvið tjöldin/símamyndir frá síðustu vikum en eins og margir vita fór fjórði Konur eru konum Bestar bolurinn í sölu í gær.

Undirbúningur er töluverður og í ár þurftum við að hugsa allt upp á nýtt út af Covid.  Leiðinlegast var sennilega að geta ekki haldið viðburð og hitt ykkur öll.  Í staðinn sátum við fjórar í fallega Make-up studio Hörpu Kára með síma & tölvur að vopni.  Við sáum það eftir á að sennilega vorum við undir smá áhrifum frá upplýsingafundum almannavarna með uppstillinguna, haha : )


AldísNannaElísabet & Andrea

Annars er þakklæti efst í huga.  Þakkir til allra sem hafa lagst á eitt til að hjálpa okkur,  takk allir sem komu til okkar í myndatöku & TAKK allir sem tókuð þátt í verkefninu með því að kaupa bol <3


Súper glaðar konur með daginn <3 TAKK

xxx
AndreA

IG @andreamagnus

MOSCHINO "NO STRINGS ATTACHED"

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Elísabet Gunnars

    5. October 2020

    Hvaðan eru skórnir sem Elísabet Gunnars er í á myndinni þegar þið sitjið við borðið? hahaha

    Annars bara TAKK fyrir ÞIG og ÞETTA verkefni <3 ELSKA ELSKA ELSKA