fbpx

GEGGJAÐUR BLÓMAVASI // KINK FRÁ MUUTO

Fyrir heimiliðHönnun

Fallegur blómavasi með blómvendi í verður eins og hálfgert konfekt fyrir augun og ég á mjög erfitt með að standast freistinguna. Þessi bogadregni og stílhreini blómavasi ber heitið KINK og er frá danska hönnunarmerkinu Muuto. Sjáið hvað hann er geggjaður!

Lífræn form og bogadregnar línur eru að slá í gegn um þessar mundir þegar kemur að hönnunarheiminum og KINK vasinn tikkar þar í öll box. Fyrir áhugasama þá er Epal söluaðili Muuto á Íslandi – sjá betur hér. 

Þangað til næst – Svana

NÝTT FRÁ VERPAN : VP GLOBE Í PEACH

Skrifa Innlegg