fbpx

NÝTT FRÁ VERPAN : VP GLOBE Í PEACH

HönnunKlassík

VP Globe ljósið sem hannað var af Verner Panton árið 1969 er nú komið í nýja og glæsilega ferskjulitaða útgáfu sem er algjör draumur! VP Globe er framleitt af Verpan og er eitt þekktasta ljósið eftir þennan meistara danskrar hönnunar.

Fallegt ekki satt?

BAÐHERBERGIÐ : STRING INNBLÁSTUR

Skrifa Innlegg