Baðherbergi

ARNA & SIGVALDI: BAÐHERBERGIÐ TILBÚIÐ!

Það er aldeilis baðherbergjaþema í gangi hér á blogginu mætti segja og er því alveg tilvalið að sýna ykkur núna […]

TIPS & TRIX FYRIR BAÐHERBERGIÐ

Baðherbergið er oft það rými á heimilinu sem fær minnstu ástina þrátt fyrir að við eyðum þar dágóðum tíma flesta […]

INNLIT: MEÐ SPEGLAVEGG Í STOFUNNI

Ég er dálítið skotin í þessu heimili og alveg sérstaklega skotin í speglaveggnum í stofunni. Við vitum flest að speglar […]

FALLEGASTA BAÐHERBERGI ÍSLANDS?

Ég á til með að deila með ykkur þessum myndum af fallegasta baðherbergi sem ég hef nokkurn tímann séð. Á […]

DIY: MARGNOTA VÍRAKÖRFUR

Mikið ofsalega er ég hrifin af þessari notkun á víragrind, en hér hefur hún verið hengd upp á vegg og […]

FALLEGASTA BAÐHERBERGI ÁRSINS

Sænska hönnunartímaritið Elle Decoration veitti í byrjun mánaðarins hönnunarverðlaun ársins í ýmsum flokkum eins og hönnuður ársins, ljós ársins en […]

SÁPUSNOBB?

Já í dag ætlum við að tala um sápur… Undanfarið hef ég tekið eftir í vaxandi mæli notkun á sömu […]

BAÐHERBERGIÐ: FYRIR & EFTIR

Ég var aðeins að dúlla mér hér heima um daginn, en baðherbergið var búið að pirra mig í nokkurn tíma. […]

FULLKOMIÐ BAÐHERBERGI

Með nýju ári þá hellist oft framkvæmdargleði yfir suma, margir ákveða að taka í gegn viss rými á heimilinu. Fyrir […]