fbpx

FULLKOMIÐ HLÝLEGT ELDHÚS & BAÐHERBERGI

BaðherbergiEldhúsHeimili

Þetta glæsilega 360 fm heimili í Chicaco var endurhannað af breska innanhússhönnuðinum Pernille Lind og er staðsett í sögufrægu Frank Lloyd Wright hverfi – þar sem heimsþekkti ameríski arkitektinn bjó, starfaði og hannaði 25 byggingar.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir : Yellowtrace 

Til að sjá heimilið í heild sinni og lesa meira um hönnunina smellið þá hér –

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

ÓSKALISTINN MINN // SUMARÚTSALA KRINGLUNNAR

Skrifa Innlegg