“louis poulsen”

Heima: Nýtt

Svei mér þá, ég er fastagestur í Góða hirðinum. Þangað fer ég kannski einu sinni í mánuði. Mér finnst það […]

Á ÓSKALISTANUM: PANTHELLA MINI

Panthella lampinn sem hannaður var árið 1971 af Verner Panton sem er jafnframt einn af mínum uppáhalds hönnuðum hefur lengi […]

ÞARF AÐ NÆLA MÉR Í …

Að þessu sinni sitja 5 hlutir á óskalistanum, suma hlutina mun ég næla mér í á næstu dögum en einn hlutinn þarf ég […]

INNBLÁSTUR: HEIMILI LISTAKONU

Það eru nokkrar myndir í tölvunni minni og sem ég hef birt hér á blogginu sem ég leita alltaf aftur […]

NÝTT FRÁ LOUIS POULSEN: KOPARLAMPI

Danski ljósaframleiðandinn Louis Poulsen frumsýndi í gær á hönnunarsýningunni í Stokkhólmi ótrúlega fallega koparútgáfu af Ph 3½-2½ borðlampanum. Í fyrra […]