fbpx

NOKKRAR FALLEGAR LJÓSAKRÓNUR TIL AÐ LÁTA OKKUR DREYMA UM

HönnunÓskalistinn

Það er eitthvað við fallegar ljósakrónur sem geta fengið hjartað til að taka auka kipp. Þær tróna yfir heimilinu eins og kórónur og geta umbreytt rýminu. Skoðum myndirnar hér að neðan til sönnunar, nokkrar dásamlega fallegar ljósakrónur –

Panthom frá Normann Copenhagen –  Mynd : Unikfast – Heimili Margaux Dietz  

PH Artichoke frá Louis Poulsen –

Carousel frá Lee Broom –

Mesh D86 frá Luceplan –

Apiales frá Nuura –

Fun eftir Verner Panton frá Verpan –

Tube eftir Michael Anastassiades –

Plane frá Tom Dixon –

Bouquet frá Le Klint –

Taraxacum eftir Castiglioni frá Flos –

Meshmatics frá Moooi –

Flos 2097/18 eftir Gino Sarfatti – einnig til enn stærri og veglegri.

Gæti hugsað mér að eiga þær allar! En þessi listi er aðeins til gamans gerður og margar af þessum ljósakrónum eru jafn dýrar og þær eru fallegar. Ég gæti haldið lengi áfram að sýna ykkur fleiri ljós …. fleiri svona færslur – það held ég nú?

– Svana

ÆVINTÝRALEGT HEIMILI MEÐ LITRÍKUM GARDÍNUM OG LOÐNUM MOTTUM

Skrifa Innlegg