Uppáhalds

DIMM OPNAR VERSLUN // GJAFALEIKUR & INNLIT

Ein af mínum uppáhalds verslunum DIMM opnaði á dögunum glæsilega og stærðarinnar verslun í Ármúla 44, en hingað til hefur DIMM verið […]

DRAUMA ANTÍK KAUP

Í fríinu okkar í Svíþjóð fórum við í stutta heimsókn í lítinn smábæ með vinkonu minni sem hafði farið þangað áður. […]

TOM DIXON KEMUR TIL ÍSLANDS!

Sjálfur Tom Dixon er á leiðinni til landsins í vikunni og ég sem er hans mesti aðdáandi er byrjuð að […]

SVART Á HVÍTU MÆLIR MEÐ: HÖNNUNARSÝNING ARTEK Í PENNANUM

Ég kíkti við í hádeginu í gær á hönnunarsýningu Artek – Art & Technology í Pennanum, Skeifunni sem opnaði fyrir nokkrum dögum […]

HAF STORE OPNAR INNAN SKAMMS : ÞAU GEFA ECLIPSE LAMPA ♡

Það er ekki oft sem ég verð alveg innilega spennt fyrir nýjum verslunum en í vetur mun HAF STORE opna […]

NEW IN: VÖRUR FRÁ LUSH

Þegar ég var í Glasgow kíkti ég í LUSH en búðin selur allskyns beauty vörur líkt & krem, maska, baðbomur, skrúbba & margt […]

NEW IN: EMBROIDERED HÆLAR 

Þessir geggjuðu embroidered hælar fengum við í vikunni í Topshop í Kringlunni. Ég kolféll fyrir skónum enda er ég mjög hrifin […]

VEGGHENGI DRAUMA MINNA // MARR

Í gær eignaðist ég drauma vegghengið mitt, eitthvað sem ég vissi ekki að mig vantaði en núna þegar það er […]

TAKUMI: SPENNANDI NÝJUNG

Takumi hafði samband & spurði hvort að ég vildi gera færslu um appið þeirra. Ég gat ekki annað en samþykkt […]

LOKSINS MINN // B&G ÍSBJÖRNINN

Lengi hefur mig langað að eignast ísbjörn frá Bing & Grøndahl / Royal Copenhagen en samkvæmt netvafri mínu þá voru […]