fbpx

Hönnun

GEGGJUÐ HEIMSÓKN Í THE DARLING – KONFEKT FYRIR AUGUN

Á nýliðinni 3 days of design hátíð í Kaupmannahöfn – sem ég mun fara ítarlega yfir í máli og myndum […]

IITTALA NIVA KEMUR AFTUR EFTIR 30 ÁRA HLÉ

Gleðifréttir dagsins fyrir safnara og Iittala aðdáendur – en hin ástsæla Niva glasalína sem hönnuð var af Tapio Wirkkala árið 1972 og […]

HÖNNUÐIR VINSÆLA OMAGGIO HANNA ENN EINA RÖNDÓTTU SNILLDINA…

Muniði eftir Omaggio æðinu? Vá það voru mögulega vinsælustu blómavasar sem sést hafa á landinu og það var varla til […]

FALLEGASTA SKÁLIN // FOUNTAIN CENTREPIECE

Ef ég væri að gifta mig þá væri skálin Fountain Centrepiece frá Ferm Living án efa á brúðargjafalistanum mínum ♡ Ótrúlega […]

TEEMA FRÁ IITTALA FAGNAR 70 ÁRA AFMÆLI MEÐ SPLUNKUNÝJUM LITUM

Í ár eru 70 ár síðan að Teema kom á markað og af því tilefni þá voru þrír nýjir litir […]

SMART ÚTIHÚSGÖGN // PALISSADE FRÁ HAY

Sólin skýn í dag og það styttist í allar gæðastundirnar í garðinum og á pallinum – Oh hvað ég hlakka […]

EDEN OUTCAST // ÆÐISLEGT HÖNNUNARMERKI Á UPPLEIÐ

Eden Outcast er spennandi danskt hönnunarmerki með skemmtilegan stíl og litríkar vörur sem heilla. Áherslur Eden Outcast eru ólíkar mörgum öðrum merkjum sem leggja […]

UMHVERFISVÆNSTA RÚMIÐ (& FALLEGASTA) Í HEIMINUM – VIÐ VÖLDUM ÞETTA

Það eru núna komnar nokkrar vikur frá því að ég sagði ykkur frá rúmapælingunum mínum og fjallaði ítarlega um hollenska […]

SKETCH Í LONDON HÆTTIR Í BLEIKA LIÐINU!

Einn vinsælasti veitingarstaðurinn í London, Sketch sem vakið hefur heimsathygli síðustu ár fyrir sinn einstaka lita og hönnunarheim og jafnframt […]

IITTALA MATARSTELL Á 20% AFSLÆTTI Á KRINGLUKASTI

Það er skemmtilegra að leggja á borð þegar borðbúnaðurinn er smart og það er einnig gaman að eiga diska og/eða skálar […]