
Á ÓSKALISTANUM : PALE ROSE LAMPI FRÁ LOUIS POULSEN
Louis Poulsen kynnti Pale Rose ljósin í fyrsta skipti á árlegu Salone hönnunarsýningunni í Mílanó í fyrra og ég varð samstundis ástfangin! […]
Louis Poulsen kynnti Pale Rose ljósin í fyrsta skipti á árlegu Salone hönnunarsýningunni í Mílanó í fyrra og ég varð samstundis ástfangin! […]
Villa Copenhagen er eitt glæsilegasta hótelið sem ég hef heimsótt, staðsett í sögulegri byggingu frá árinu 1912 í hjarta Kaupmannahafnar við hliðina […]
“Out of the blue… something new” voru skilaboð frá Royal Copenhagen þegar aðdáendur danska postulínsstellsins voru á dögunum látin vita af […]
Vorlínan frá Royal Copenhagen er dásamlega falleg og má þar meðal annars finna handmáluð páskaegg úr postulíni skreytt blómum sem innblásin eru […]
Ég er svo heilluð af nýja hillukerfinu sem String var að kynna, Pira G2 sem eru eins og Epal sagði frá “glæsileg og […]
Hinar sívinsælu Múmín vörur hafa notið alveg ótrúlegra vinsælda hér á landi undanfarin ár og eru myndskreyttu Múmínbollarnir þar fremstir í flokki og verður […]
Glöggir fylgjendur hafa líklega tekið eftir glæsilegum gjafaleik sem nú stendur yfir á Instagram síðunni minni þar sem heppinn fylgjandi […]
Ein þekktasta danska hönnunin er án efa klassíska Koppel spegilpóleruð stálkannan frá Georg Jensen sem hönnuð var árið 1952 af Henning Koppel. Kannan […]
Iittala ó elsku iittala.. það hafa nokkrar spennandi nýjungar bæst við undanfarið og þar má helst nefna Essence kokteilaglös á fæti […]
Jóladagatöl eru órjúfanlegur partur af jólaundirbúningi margra, fyrir mér er þetta dálítið eins og að halda í barnið í sjálfri […]