fbpx

ER NÝTT BOLLAÆÐI FRAMUNDAN? MÚMÍN STAFABOLLARNIR ERU MÆTTIR

Hönnun
Hinar sívinsælu Múmín vörur hafa notið alveg ótrúlegra vinsælda hér á landi undanfarin ár og eru myndskreyttu Múmínbollarnir þar fremstir í flokki og verður gaman að sjá hvernig viðtökurnar á þessum krúttlegu Múmín stafabollum verða en salan á þeim hófst í dag ♡ Fyrstu sex stafabollarnir sem komu í sölu eru þeir sem mynda orðin “LOVE” og “HOME” og munu svo fleiri stafir bætast við.
Múmín stafabollarnir eru komnir í sölu á www.ibudin.is og í Iittala búðinni í Kringlunni
Ég er sérstaklega spennt að sjá B bollann þar sem það er mjög vinsælt á okkar heimili að drekka úr Múmín bollunum og börnin mín heita bæði nöfnum sem byrja á B ♡

GUÐDÓMLEGA FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI Í HLÍÐUNUM

Skrifa Innlegg