fbpx

Barnaherbergi

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR BARNIÐ

Jólagjafir fyrir barnið eru skemmtilegustu gjafirnar til að kaupa að mínu mati og einnig þær sem skemmtilegast er að gefa. […]

SARA DÖGG INNANHÚSSHÖNNUÐUR SPJALLAR UM NÝJASTA VERKEFNIÐ // HÖNNUN NINE KIDS

Innanhússhönnuðurinn Sara Dögg Guðjónsdóttir er þekkt fyrir einstakan stíl og nýlega tók hún að sér að hanna nýja verslun Nine […]

FALLEGT FYRIR BÖRNIN // OYOY MINI

OYOY mini er fallegt danskt lífstíls og barnavörumerki sem er hluti af þekkta OYOY heimilisvörumerkinu sem ég held mikið uppá. […]

TREND: VEGGFÓÐUR Í BARNAHERBERGIÐ

Veggfóðruð barnaherbergi eru alveg einstaklega sjarmerandi. Í dag eru veggfóðrin gjarnan með rómantískum blæ og eru fallega myndskreytt með ævintýralegum […]

NÝTT GORDJÖSS BARNAVÖRUMERKI // THAT’S MINE

Það er langt síðan ég féll jafn kylliflöt fyrir nýju barnavörumerki en That’s Mine eða ég áedda í “góðri þýðingu”, er eitt […]

NÝTT Í BARNAHERBERGIÐ : MOUSE CHAIR ÚR EIK

Þessi litli sæti borðkrókur inni hjá dóttur minni hefur slegið rækilega í gegn og elskar lillan mín að sitja þarna […]

FALLEGT HEIMILI MEÐ GRÆNU ELDHÚSI OG DRAUMA BARNAHERBERGI

Í dag ætla ég að deila með ykkur þessu dásamlega fallega sænska heimili. Það er eitthvað svo sjarmerandi við litaðar eldhúsinnréttingar […]

PARTÝ Í NINE KIDS & SMÁ SPJALL VIÐ KONURNAR Á BAKVIÐ VELGENGNINA

Í gær var haldið vel heppnað lítið opnunarhóf í tilefni breytinga í versluninni Nine Kids og voru þar komin saman nánustu […]

BÓLSTRAÐ Í BARNAHERBERGJUM

Barnaherbergi eru ofarlega í huga mér um þessar mundir, eða ég ætti kannski frekar að segja krakkaherbergi! Mig langar aðeins […]

GUÐDÓMLEGA FALLEGT ELDHÚS Á GLÆSTU DÖNSKU HEIMILI

VÁ er besta orðið til að lýsa þessu dásamlega fallega og bjarta heimili sem staðsett er á Austurbrú í Kaupmannahöfn. Eldhúsið […]