fbpx

BÓLSTRAÐ Í BARNAHERBERGJUM

Barnaherbergi

Barnaherbergi eru ofarlega í huga mér um þessar mundir, eða ég ætti kannski frekar að segja krakkaherbergi! Mig langar aðeins að uppfæra herbergið hjá 7 ára Bjarti mínum og gera það aðeins gæjalegra. Ekki misskilja þema færslunnar, ég er ekkert að fara að bólstra í hans herbergi haha, en verð þó vör við mjög mikla aukningu á hverskyns mjúkum útfærslum í barnaherbergjum þegar ég skoða Pinterest undanfarið. Fallegir bólstraðir höfðagaflar, leshorn með bólstruðum veggþiljum og aðrar skemmtilegar lausnir. Sjáið hvað þetta er hlýlegt og fallegt.

Næst mun ég þó líklega sýna hugmyndir af flottum strákaherbergjum!

Myndir : Pinterest – Svartahvitu

ÓMÓTSTÆÐILEGA GOTT & HEIMAGERT SYKURLAUST NAMMI

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Ellen Björg

    21. March 2022

    Takk fyrir að deila þessum yndilsegu barnaherbergjum <3