Fyrir heimilið

ÞAÐ MÁ ALLTAF Á SIG BLÓMUM BÆTA

Ég bíð spennt eftir því að geta byrjað að skreyta heimilið með villtum sumarblómum en það er fátt sem gleður […]

1 ÁRS AFMÆLI DIMM.IS & AFMÆLISAFSLÁTTUR

Ein glæsilegasta vefverslun landsins DIMM.is fagnar 1 árs afmæli sínu um helgina frá fimmtudegi til sunnudags með afslætti, gjafaleik og auka opnun […]

MÚMÍN SUMARBOLLINN : GOING ON VACATION

Í tilefni dagsins þar sem við erum flestöll á leið í ljúft páskafrí langaði mig til að sýna ykkur nýja […]

HVAR KAUPI ÉG FALLEG PLAKÖT?

Mjög algeng spurning sem ég fæ er “hvað á ég að setja á veggina” og “hvar fást falleg plaköt”? Það […]

BLEIKI SÓFINN MINN & DIY

Á hverjum degi fæ ég sendar fyrirspurnir varðandi hitt og þetta sem tengist heimilinu og eru sumar spurningarnar algengari en […]

KONUDAGSGJAFIR ♡

Konudagurinn er rétt handan við hornið – uppáhalds dagurinn minn og líklega ykkar líka… Fyrir þau ykkar sem viljið gleðja […]

INNBLÁSTUR : 36 FALLEGAR GARDÍNUR

Ég er í gardínuhugleiðingum þessa dagana og ætti í raun að vera búin að leggja inn pöntun þar sem við […]

RÝMINGARSALA WINSTON LIVING

Ein af mínum uppáhalds verslunum Winston Living er með rýmingarsölu um helgina vegna flutnings! Það er eitthvað sem ég myndi […]

JÓLADRAUMUR Á CHRISTMAS WORLD SÝNINGUNNI

Ég er þessa stundina stödd í Frankfurt á jólasýningunni Christmasworld 2018 og eyddi gærdeginum umkringd jólakúlum, jólatrjám og allskyns fallegum […]

VORIÐ ’18 HJÁ H&M HOME

Þó svo að flestir séu með hugann við kvöldið þá er ég með hugann við næsta ár, bæði hvernig ég […]