Fyrir heimilið

KONUDAGSGJAFIR ♡

Konudagurinn er rétt handan við hornið – uppáhalds dagurinn minn og líklega ykkar líka… Fyrir þau ykkar sem viljið gleðja […]

INNBLÁSTUR : 36 FALLEGAR GARDÍNUR

Ég er í gardínuhugleiðingum þessa dagana og ætti í raun að vera búin að leggja inn pöntun þar sem við […]

RÝMINGARSALA WINSTON LIVING

Ein af mínum uppáhalds verslunum Winston Living er með rýmingarsölu um helgina vegna flutnings! Það er eitthvað sem ég myndi […]

JÓLADRAUMUR Á CHRISTMAS WORLD SÝNINGUNNI

Ég er þessa stundina stödd í Frankfurt á jólasýningunni Christmasworld 2018 og eyddi gærdeginum umkringd jólakúlum, jólatrjám og allskyns fallegum […]

VORIÐ ’18 HJÁ H&M HOME

Þó svo að flestir séu með hugann við kvöldið þá er ég með hugann við næsta ár, bæði hvernig ég […]

DRAUMA JÓLAINNBLÁSTUR

Ég eyddi kvöldinu að renna í gegnum um það bil 4.300 komment í jólaleik ársins hér á blogginu, ég sit […]

DJÚSÍ JÓLAMARKAÐUR HJÁ HAF STORE

Um helgina fer fram djúsí jólamarkaður hjá HAF store sem opnar í byrjun næsta árs og við erum mörg orðin […]

PINTEREST LATELY

Ég ætla að hlífa ykkur örlítið lengur frá jóla innblæstri hér á blogginu – mögulega í örfáa daga í viðbót […]

STÍLLINN: ELEGANS & LÚXUS

Veturinn er rétt handan við hornið og kósýstundum innandyra fer fjölgandi. Ég er búin að vera í miklum tiltektargír undanfarna […]

HAUSTIÐ HJÁ H&M HOME

Ég er ein af þeim sem hoppaði hæð mína þegar staðfest var að H&M kæmi til Íslands og núna bíð […]