fbpx

Íslensk hönnun

FALLEGAR ÚTSKRIFTARGJAFIR

Það eru margar útskriftir um helgina og í tilefni þess tók ég saman nokkrar góðar gjafahugmyndir sem munu án efa hitta […]

HÖNNUNARMARS 2023 – HVAÐ SKAL SJÁ?

HönnunarMars er loksins hafinn og eins og síðustu þrjú ár þá er hátíðin ekki haldin í mars heldur í maí […]

SAMSTARF ÓLAFS ELÍASSONAR & IKEA LÍTUR DAGSINS LJÓS

Heimsþekkti listamaðurinn Ólafur Elíasson og Ikea tóku höndum saman fyrir nokkru síðan með þá sameiginlegu trú að vel ígrunduð hönnun geti skipt […]

ER H&M HOME AÐ STELA ÍSLENSKRI HÖNNUN?

Hnútapúðarnir Knot eru ein þekktasta íslenska hönnunin sem upphaflega var kynnt á Hönnunarmars árið 2012 og eru púðarnir í dag […]

TRYLLT SKARTGRIPALÍNA // FAIRY TALE BY LOVÍSA & PATTRA SITUR FYRIR

Fairy Tale er ný og guðdómlega falleg skartgripalína frá By Lovisa sem kom út fyrir nokkrum dögum síðan og ég […]

JÓLASÝNING LISTVALS OPNAR UM HELGINA – MÆLI MEÐ

Ég er orðin mjög spennt að kíkja við á jólasýningu Listvals sem opnar í Hörpu á morgun, laugardaginn 3. desember. […]

SARA DÖGG INNANHÚSSHÖNNUÐUR SPJALLAR UM NÝJASTA VERKEFNIÐ // HÖNNUN NINE KIDS

Innanhússhönnuðurinn Sara Dögg Guðjónsdóttir er þekkt fyrir einstakan stíl og nýlega tók hún að sér að hanna nýja verslun Nine […]

BYLOVISA – EIN FALLEGASTA SKARTGRIPAVERSLUN LANDSINS

Ég fór í svo einstaklega skemmtilega heimsókn í -bylovisa- sem er falleg skartgripaverslun í Urriðaholtinu sem fagurkerinn og gullsmíðameistarinn Lovísa […]

HÖNNUNARMARS // SPEGLAR Í MIKADO

Speglar í Mikado á HönnunarMars stóð upp úr sem ein af uppáhalds sýningunum sem ég kíkti á. Þar sýndi Theodóra […]

HÖNNUNARMARS : NÝTT & LITRÍKT FRÁ 54 CELSIUS

HönnunarMars er í fullum gangi og ótrúlega mikið af spennandi sýningum að sjá! Ég tók saman nokkrar áhugaverðar sýningar HÉR […]