Eldhús

NÝTT // BLEIKT & FALLEGT FRÁ BITZ

Það voru að bætast við nýir og fallegir litir við stellið frá Bitz og þið megið giska á hvaða lit […]

FALLEGT HEIMILI SKARTGRIPAHÖNNUÐAR Í DANMÖRKU

Fallegir skrautlistar í loftum, fiskibeinaparket, marokkóskar gólfmottur og stórir bjartir gluggar – þarf eitthvað meira? Jú mögulega hugguleg húsgögn og […]

FALLEGT HEIMILI ÞAR SEM BIRTAN FLÆÐIR INN

Stærðarinnar gluggar og gífurleg lofthæð er eitthvað sem flestir láta sér nægja að dreyma um, það væri helst að komast […]

ÞVÍLÍKUR DRAUMUR

Þvílíkur draumur sem þetta heimili er. Útsýnið úr stofunni inn í eldhús er eitthvað sem ég get alveg gleymt mér […]

TIPS & TRIX FYRIR ELDHÚSIÐ

Við sem búum í leiguhúsnæði erum oft að vandræðast hvernig eigi að flikka uppá heimilið án þess að vera að […]

INNLIT: MEÐ SPEGLAVEGG Í STOFUNNI

Ég er dálítið skotin í þessu heimili og alveg sérstaklega skotin í speglaveggnum í stofunni. Við vitum flest að speglar […]

HELGARINNLITIÐ: LITARAÐAÐ Í BÓKAHILLUR

Hér kemur enn eitt innlitið af blogglagernum mínum, ótrúlegt að ég hafi ekki birt það strax því það er alveg […]

KVENLEGT HEIMILI MEÐ BLEIKU & BLÁU

Í byrjun þessa árs þá fór ég yfir nokkra liði í heimilisbókhaldinu og þurfti að finna út hvar ég gæti […]

BÓHEMÍSKT & FALLEGT

Það er aldeilis kominn tími á nýtt innlit og þetta hér að neðan er alveg æðislegt og svo mikið af skemmtilegum […]

MEÐ GYLLTAN KRANA & NÓG AF PLÖNTUM

Í framhaldi af síðustu færslu þar sem ég tók saman fínerí fyrir eldhúsið þá er tilvalið að deila myndum af […]