fbpx

FALLEGT ELDHÚS Í GRÆNUM & BLEIKUM LITUM

EldhúsHeimili

Það er allt fallegt við þessa litasamsetningu sem sjá má á þessu sæta heimili sem er ekki nema um 50 fermetrar. Ljósgrænar innréttingar og veggir ásamt brúnum & bleikum gólfsíðum gardínum sem ramma heimilið inn. Mikið ofboðslega kemur svo vel út þessi hlýlegi græni litur á eldhúsinu, alveg dásamleg útkoman sem hver sem er gæti leikið eftir með þessari litasamsetningu.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir : Stadshem

MÁ BJÓÐA ÞÉR SMÁ LÚXUS? MARMARA VILLA Í STOKKHÓLMI

Skrifa Innlegg