fbpx

Heimili

INSTAGRAM INNBLÁSTUR: LITRÍKT HOLLENSKT HEIMILI

Hollensk heimili heilla mig alltaf jafn mikið, þau eru nefnilega oft töluvert litríkari og þónokkuð ólík skandinavískum heimilum sem ég sýni jafnan […]

SMART STÚDÍÓ ÍBÚÐ Í STOKKHÓLMI

Hér hefur sænski innanhússstílistinn Linnéa Salmén komið sér vel fyrir ásamt kærasta sínum í lítilli stúdíó íbúð í Stokkhólmi. Hún […]

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI: DRÁPUHLÍÐ 26

Falleg íslensk heimili er eitt skemmtilegasta efnið sem við skoðum saman. Þetta glæsilega heimili í Drápuhlíð sem var að koma […]

GORDJÖSS INSTAGRAM TIL AÐ FYLGJA FYRIR HEIMILIS INNBLÁSTUR

Hvað er betra á fyrsta degi nýs árs en að skoða gullfallegt heimili sem gefur góðar hugmyndir! Það eru líklega […]

HIÐ FULLKOMNA JÓLAHEIMILI

Ég vona að þessir nokkru dagar svona rétt fyrir jólin séu að fara vel með ykkur, og að þið náið […]

DANSKT & SMEKKLEGT JÓLASKREYTT HEIMILI

Þau gerast varla betri heimilin en þetta hér, persónulegur stíll, falleg hönnun og jólaskreytingar! Hér býr Louise ásamt fjölskyldu sinni […]

DRAUMAHEIMILI INNANHÚSSHÖNNUÐS Í STOKKHÓLMI

Það hafa birst óvenjumörg íburðarmikil heimili hér á blogginu undanfarið, þar sem lúxus ræður ríkjum og konungleg smáatriði skreyta heimilið. […]

HIMNESKT SVEFNHERBERGI Í GLÆSILEGU HEIMILI Í GAUTABORG

Hér gæti ég hugsað mér að sofa rótt í nótt – þvílíkur draumur! Heimilið í heild sinni er sem konfekt […]

VINNUR ÞÚ Y-STÓL?

Heimili dagsins valdi ég útfrá glæsilegu Y-stólunum sem prýða borðstofuna – en þessa stundina stendur yfir veglegur gjafaleikur á Instagram […]

HUGGULEGT HAUSTHEIMILI MEÐ ÆÐISLEGUM BÓKAVEGG

Í dag ætlum við að skoða saman dásamlegt heimili sem gefur okkur svo sannarlega góðar heimilishugmyndir. Litavalið er fullkomið að […]