fbpx

Heimili

LITADÝRÐ Í PARÍS

Innblástur dagsins er einstakt hönnunarheimili í París. Hér má sjá óvenjulegt samspil lita og áferða og útkoman er algjört konfekt fyrir augun. […]

SÆNSK FEGURÐ MEÐ FALLEGUM BARNAHERBERGJUM

Innlit dagsins er þessi sænski gullmoli sem ég rakst á vafri mínu um sænskar fasteignasölur. Klassísk hönnun skreytir heimilið og […]

EKTA SKANDINAVÍSKT SJARMATRÖLL

Ég vona að helgin sé að fara vel með ykkur – í dag langar mig að sýna ykkur ekta skandinavíska […]

SELDI HÚSIÐ MEÐ ÖLLUM HÚSGÖGNUM OG SMÁHLUTUM

Það hljómar sem mjög framandi hugmynd að ímynda sér að selja heimilið sitt með öllu inniföldu – þar með töldum skrautmunum, […]

LJÓSIR LITIR & LEKKER HÖNNUN Í SVÍÞJÓÐ

Innlit dagsins er í þessa smekklegu stúdíóíbúð í tignarlegu húsi sem byggt var um árið 1880. Ljósir litir og falleg […]

MEÐ STÓRBROTNA GLUGGA & GARÐSKÁLA

Helgarinnblásturinn er dásamlegur að þessu sinni – fallegt sænskt heimili í iðnaðarstíl með risavöxnum gluggum þar sem birtan flæðir inn. […]

HINN FULLKOMNI GRÁI LITUR Á VEGGINA?

Það er vandasamt val að velja rétta liti fyrir heimilið, það þekki ég bæði af eigin raun ásamt því að […]

FYRIR OKKUR SEM ELSKUM SMART SKANDINAVÍSK HEIMILI

Í dag skoðum við saman ljóst og fallegt skandinavískt heimili í náttúrulegum litum. Svefnherbergin eru máluð grá ásamt innréttingum í […]

HÖFUM ÞAÐ NOTALEGT HEIMA

Ég ætla ekki að reyna að koma í orð hversu hrikalegt ástandið er í dag og á mínu heimili hefur […]

STÍLHREINT & SJARMERANDI SÆNSKT

Stílhreint og sjarmerandi sænskt heimili í ljósum litum veitir innblástur í dag. Helgarnar eru oft vel nýttar hjá mörgum í […]