fbpx

DRAUMAEIGN Í SÆNSKRI SVEIT – HÉR ER SUMARIÐ

Heimili

Er þetta ekki algjört draumahús? Lítið, fallegt og notalegt einbýli í sænskri sveit og staðsett við vatn þar sem þín eigin einkabryggja bíður. Þvílík lífsgæði það hljóta að vera að búa á svona stað með fjölskyldunni umkringd náttúrunni og minnir mig dálítið á sumarhús. Eins og klassísku sænsku húsi sæmir þá er það klætt panel að innan og málað í ljósum lit og að utan er húsið málað í ekta sænskum rauðum lit sem þekkist betur sem Falu rauður.

Kíkjum í heimsókn,

 

Myndir: Era Sweden fasteignasalan

FALLEGAR ÚTSKRIFTARGJAFIR

Skrifa Innlegg