fbpx

BJART & LEIKANDI LÉTT

Heimili

Doppóttur sófi við litríka mottu í stofunni er ekki algeng sjón en er hér ansi skemmtilegt svona á móti klassísku ljósgráu eldhúsinu í næsta rými. Heimili sem koma smávegis á óvart eru yfirleitt þau fallegustu að mínu mati og einnig þau þar sem erfitt er að festa fingur á hvaðan hver og einn hlutur kemur.

Björt stofan heillar mig en sjáið einnig rúmgaflinn í svefnherberginu sem er ansi skemmtilegur – og dálítið í anda nýja bólstursverkefnisins míns – kannski verður þetta næsta verkefni;)

Myndir: Innerstadsspecialisten

FALLEG ÚTIFÖT FYRIR HAUSTIÐ Í DIMM

Skrifa Innlegg