“Bleikt”

FALLEGASTA HEIMILIÐ Á INTERNETINU?

Það fallegasta á internetinu í dag er þetta guðdómlega heimili sem ég á varla til orð yfir. Stofan er það […]

BLEIKT & BJÚTÍFÚL Í GAUTABORG

Hér er á ferð sjarmerandi íbúð sem staðsett er í Gautaborg og var það litavalið sem heillaði mig alveg upp […]

VORIÐ ’18 HJÁ H&M HOME

Þó svo að flestir séu með hugann við kvöldið þá er ég með hugann við næsta ár, bæði hvernig ég […]

FALLEGASTA SNYRTIVÖRUVERSLUNIN : NOLA

Ykkur gæti þótt það óvenjulegt að ég skrifi um snyrtivöruverslun en þessi fallega íslenska verslun er svo einstaklega vel hönnuð (og […]

22 BLEIK ELDHÚS

Bleikur er án efa heitasti litur ársins og skal engan undra enda einn fallegasti liturinn að mínu mati, ég vissulega […]

DRAUMAHEIMILI : MEÐ LITI Á ÖLLUM VEGGJUM ♡

Ein uppáhalds síðan mín á Instagram er án efa hjá hinum hollenska Theo-Bert Pot sem heldur úti blogginu The Nice […]

HELGARINNLITIÐ: DÖKKMÁLAÐ & TÖFF

Þetta heimili er sérstaklega fallegt með dökkmáluðum veggjum og húsgögnum í stíl. Fagurmáluð bleik skrifstofan sem virðist einnig vera fataherbergi […]

BLEIK & FALLEG STOFA

Hér er það stofan sem heillar mest en þó er heimilið allt afskaplega fallegt. Stofan er bara eitthvað svo skemmtilega […]

STÍLISTI ÁRSINS 2016 : BOLIG MAGASINET

Það er eitt tímarit sem ég skoða í hverjum mánuði og missi sjaldan af tölublaði en það er danska Bolig […]

BLEIKT FYRIR UTAN BARNAHERBERGIÐ!

Bleikur á svo sannarlega ekki aðeins heima í barnaherberginu og ef þið flettið í gegnum þessar myndir munuð þið 100% sannfærast ef […]