fbpx

LINDA Í PASTELPAPER SELUR Í HLÍÐUNUM

Íslensk heimiliÍslensk hönnun

Linda Jóhannsdóttir hönnuður Pastelpaper hefur sett fallegt heimili sitt á sölu sem staðsett er í Hlíðunum en hér býr hún ásamt fjölskyldu sinni. Íbúðin sem er björt og falleg er á eftirsóttum stað og með gott útsýni, hér hefur mikið verið endurnýjað og skipulagi breytt. Veggir og gólf eru máluð í hvítum lit fyrir utan bleikt eldhúshornið og baðherbergið og fá því smekklega valdir hlutir og húsgögn sín vel notið.

Kíkjum í heimsókn –

Ljósmyndir : Fasteignaljósmyndun.is

Ljósmyndir : Fasteignaljósmyndun.is

Fyrir áhugasama smellið þá hér til að sjá frekari upplýsingar um eignina.

Eigið góða helgi!

ÓSKALISTINN : VERNER PANTON FUN KLASSÍK

Skrifa Innlegg