fbpx

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR BARNIÐ

BarnaherbergiJólSamstarf

Jólagjafir fyrir barnið eru skemmtilegustu gjafirnar til að kaupa að mínu mati og einnig þær sem skemmtilegast er að gefa. Það er komin mikil jólaeftirvænting á okkar heimili og það er talið niður í jólin og nokkrir pakkar farnir að safnast saman undir trénu. Ég nota alltaf síðustu vikuna fyrir jólin til að klára jólagjafakaupin og finnst alltaf jafn skemmtilegt að heimsækja mínar uppáhalds verslanir á þessum tíma. Ég tók saman fallegar gjafahugmyndir fyrir börn sem ég vona að komi ykkur að góðum notum svona nokkrum dögum fyrir jól.

Eigið góða helgi kæru lesendur og njótið síðustu daga aðventunnar,

// 1. Ferm Living dúkkurúm, Póley og Epal. // 2. Hoptimist kisa, Bast. // 3. Snyrtiborð, Nine Kids. // 4. Krúttleg dúkka, Valhneta. // 5. Hárspenna, fæst hjá Dimm og Nine Kids. // 6. Dúkkukerra, Nine Kids. // 7. Snjókúla – HC. Ævintýri, Epal. // 8. Vængir, Nine Kids og Valhneta. // 9. Stórir Draumar, fallegur boðskapur og fræðandi bók um flottar fyrirmyndir. Fæst í bókaverslunum. // 10. Mjúkur bangsi gleður öll börn, Jellycat frá Nine Kids. // 11. Hlýr jakki og vönduð föt er góð gjöf. Nine Kids. // 12. Stór regnbogalímmiði á vegg, við elskum okkar svona. Nine Kids. // 13. Kanínu lesljós mjúkt, Dimm. // 14. Tréleikföng, morgunmatur, Dimm. // 15. Falleg himnasæng, Dimm. // 16. Dásamlega sæt Maileg músla, Póley. //

// 1. Búðarkassi, Dimm. // 2. Sebrahestur tré Ferm Living, Póley og Epal. // 3. Sætur sloppur með eyrum, Dimm. // 4. Bangsi gleður öll börn, þessi er frá Dimm. // 5. Fallegur órói, Nine Kids. // 6. Myndaalbúm Printworks, Póley og Epal. // 7. Viðareldhús, Nine Kids. // 8. Stórir Draumar, fallegur boðskapur og fræðandi bók um flottar fyrirmyndir. Stórirdraumar.is og bókaverslanir. // 9. Hoptimist er klassískur, þessi fæst í Bast. // 10. Verkfærakassi, Nine Kids. // 11. Tréfígúrur fjölskylda, Dimm. // 12. Kubbar í vagni, Nine Kids. // 13. Minnisspil, dýr, Dimm. // 14. Afmælisslest með ævintýraþema, Epal. // 15. Stórir kubbar, skjaldbaka, Nine Kids. //

// 1. Kubbar, Dimm. // 2. Maileg Mús, Póley. // 3. Verkstæði, Nine Kids. // 4. Hlaupahjól sem hægt er að sita á eða standa, Nine Kids. // 5. Mouse stóll frá Nofred, Epal. // 6. Stórir Draumar, fallegur boðskapur og fræðandi bók um flottar fyrirmyndir. // 7. Dótakaffihús, Nine kids. // 8. Krúttlegt veski, Epal. // 9. Dúkkuhús tré, Dimm. // 10. Skóflur gleðja alla krakka, Dimm. // 11. Staflanlegir kubbar, Nine Kids. // 12. Sætar spennur, Valhneta og Nine Kids. // 13. Sebra kaffistell, Póley og Epal. // 14. Vönduð rúmföt er góð gjöf, þessi eru frá Dimm. // 15. Lítill ljónabangsi Oyoy frá Nine kids. // Segulkubbar – eitt vinsælasta leikfangið á mínu heimili. Nine Kids.//

Smelltu endilega á hjartað eða á facebook hnappinn hér að neðan ef þú kannt að meta svona jólagjafahugmyndir og svo fleiri fái einnig að njóta ♡

Kíktu svo einnig á jólagjafahugmyndir fyrir hana sem ég birti í gær – sjá hér – 

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR HANA

Skrifa Innlegg