fbpx

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR HANA

JólSamstarf

Besti tími ársins er runninn upp og flest okkar eru þessa dagana í jólagjafahugleiðingum ♡ Hér má sjá 60 fallegar jólagjafahugmyndir sem ég vona að munu nýtast ykkur vel, allt frá íslenskri list, skartgripum, vönduðum vörum fyrir heimilið, snyrtivörum og fleiru sem heillar. Það er gaman að gleðja með fallegri gjöf og það þarf alls ekki að kosta alltaf mikinn pening, það er hugurinn sem gildir höfum það alltaf í huga.

Ég vona að þessir jólagjafalistar komi til með að veita ykkur góðar hugmyndir í leit ykkar að réttu jólagjöfinni. Ég er alltaf tilbúin að aðstoða ef þið eruð að vandræðast með ykkar konu – eða mann. En næst koma jólagjafahugmyndir fyrir hann, og fyrir barnið.

 

// 1. Stafabolli Royal Copenhagen, Epal og Kúnígúnd. // 2. Hella Mardahl skúlptúr, Vest. // 3. Bang & Olufsen heyrnatól, Ormsson. // 4. Eyrnalokkar, Hlín Reykdal. // 5. Örk armband með perlum, By Lovisa. // 6. Snúin kerti, tilvalin með öðru, Dimm. // 7. Bleik karafla, Dimm. // 8. Saga Sigurðurdóttir, málverk án titils, Listval. // 9. Frederik Bagger kampavínsglös, Epal. // 10. Iittala glerfugl, ibúðin. // 11. Vasi Ferm living, Póley og Epal. // 12. Gjafasett frá Bioeffect, Hydration Heroes. // 13. Fallegur gylltur hringur með steinum, By Lovisa. // 14. Dásamlegir loðnir inniskór, AndreA. // 15. Rúmföt Tekla, Epal.

p.s. kóðinn SVANA veitir ykkur 20% afslátt af öllu Iittala í vefverslun ibudin.is sem gildir út mánudaginn! 

// 1. Vasi Anna Thorunn, Ramba, Epal og fleiri // 2. Leðurveski, AndreA. // 3. Eyrnalokkar, Hlín Reykdal. // 4. Jólailmkerti URÐ, Litla Hönnunarbúðin, Dimm ofl. // 5. Panthella lampi, Epal. // Marmarabakki, Dimm. // 7. Flétta hálsmen, By Lovisa. // 8. Útsaumsverk Sísí Ingólfsdóttir, Listval. // 9. Royal Copenhagen History Mix. Kúnígúnd og Epal. // 10. Bioeffect gjafasett, Firming Favorites. // 11. Fallegt mynskreytt teppi, iittala, ibúðin. // 12. Uppáhalds brúnkuvatnið mitt frá St. Tropez, Hagkaup, Beautybox og fleiri. // 13. Jólanaglalakk frá Essie, ýmsir snyrtivörustaðir. // 14. Falleg pulla í nokkrum litum, Póley. //   

// 1. Aalto bretti, sölustaðir iittala. // 2. Eyrnalokkar, Hlín Reykdal. // 3. Veggkertastjaki Menu, Epal. // 4. Keramíkkrukka með loki Dottir, falleg undir skart, Póley. // Flora stell frá Royal Copenhagen, Kúnígúnd. // Gylltur hringur með stein, By Lovisa. // 7, Dásamlegur ilmur frá Le Labo, Mikado. // 8. Santal ilmurinn frá Le Labo er einn besti sem ég hef fundið, ilmkerti, Mikado. // 9. Kristín Morthens, vatnslitir og sprey, Listval. // 10. Ljósir klassískir hælar, AndreA. // 11. Aalto skál frá iittala, sölustaðir iittala. // 12. Hella Mardahl skúlptúr, Vest. // 13. Viltu finna milljón bók, ég er spennt fyrir þessari. Bókasöluaðilar. // 14. Cooee vasi, Dimm. // 15. Fallegt hliðarborð á brass fæti, Póley.//

// 1. Jólastjarna Oslo, Dimm. // 2. Flétta armband, By Lovisa. // 3. Þakklætisbók frá Kartotek, Epal. // 4. Sólgleraugu eru alltaf góð gjöf – líka um jólin. Þessi er frá Carolina Herrera sem fást í ÉgC. // 5. Kokteilglas Iittala Essence, sölustaðir iittala. // 6. Fallegur lampi, Póley. // 7. Cooee glervasi, Dimm. // 8. Verk án titils eftir Áslaugu Írisi, Listval. // 9. Gjafasett frá uppáhalds Bioeffect, Skin Saviors. // 10. Diskur á fæti, Póley. // 12. Þráðlaus heyrnatól Bang & Olufsen, Ormsson. // 13. Silkikoddaver, ég elska mitt frá Lín Design. Ég bendi einnig áhugasömum á silkikoddaver frá Make Up Studio Hörpu Kára sem fylgir með silkiandlitsgríma. // 14. Klassísk Sjöstrand Espressó vél. Epal og Sjöstrand. //

Þá höfum við fyrstu  jólagjafahugmyndirnar – Hlakka til að deila með ykkur fleiri hugmyndum. Njótið!

FALLEGAR JÓLASKREYTINGAR MEÐ GRENI

Skrifa Innlegg