fbpx

VINNUR ÞÚ SAMSUNG THE FRAME SJÓNVARP?

HönnunSamstarf

Glöggir fylgjendur hafa líklega tekið eftir glæsilegum gjafaleik sem nú stendur yfir á Instagram síðunni minni þar sem heppinn fylgjandi vinnur Samsung the Frame sjónvarp 65″ frá Ormsson. Algjör draumavinningur þó ég segi sjálf frá en þetta sjónvarp er það allra fallegasta sem til er, með yfir 1.600 listaverkum til að velja úr svo þú getur verið með nýtt verk í hverri viku! Margra ára draumur minn um akkúrat þetta sjónvarp rættist fyrr í vetur en mitt er 55″ og með ljósum eikarramma. Ég gæti hreinlega ekki mælt meira með The Frame en núna fæ ég að njóta þess að hafa fallegan myndavegg í stað þess að svartur skjárinn skreyti vegginn þegar ekki er verið að horfa.

Vegna ótrúlega góðrar þátttöku ákváðum við að framlengja leikinn fram yfir helgi svo þú hefur enn tækifæri til að skrá þig í pottinn. Smelltu þér yfir á Instagram og lestu allt um leikinn hér – @svana.svartahvitu

 

 

Megi heppnin vera með þér ♡

JÓLASÝNING LISTVALS OPNAR UM HELGINA - MÆLI MEÐ

Skrifa Innlegg