fbpx

FALLEGT & STÍLHREINT ÍSLENSKT HEIMILI

Íslensk heimili

Við elskum öll að skoða falleg íslensk heimili og hér er á ferð dásamleg lítil þakíbúð í hjarta Reykjavíkur. Íbúðin er smekklega innréttuð í skandinavískum stíl og má sjá nokkra hönnunargullmola eins og Y-stólana, Panthella lampann og String Pocket hillur.

Fyrir áhugasama þá er hægt sjá frekari upplýsingar um íbúðina hér –

Ljósmyndir : Fasteignaljósmyndun.is

Ljósmyndir : Fasteignaljósmyndun.is

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

ÆVINTÝRALEGT HEIMILI LISTAVERKASAFNARA VIÐ SJÓINN

Skrifa Innlegg