fbpx

SAFNAR KLASSÍSKRI DANSKRI HÖNNUN

HeimiliKlassík

Heimili fyllt með klassískri danskri hönnun – algjör draumur!

Hér býr Thomas Aardal en hann heldur úti einstaklega smekklegum instagram aðgangi þar sem hann deilir myndum af heimili sínu í Noregi. Á næstu vikum kemur hann til með að birta myndir af nýju heimili sem hann kemur án efa til með að innrétta dásamlega. Ef þú hrífst af danskri hönnun þá mæli ég svo sannarlega með því að kíkja við @mr.aardal.

Myndir // My Scandinavian home

Fallegt ekki satt?

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

SÆNSKT HEIMILI MEÐ FALLEGU BARNAHERBERGI

Skrifa Innlegg