fbpx

“fritz hansen”

LJÓSIR LITIR & FALLEG HÖNNUN

Fyrsta haustlægðin er mætt og það gæti ekki verið fullkomnari tímasetning til að eyða smá tíma innandyra og ditta að […]

KLASSÍSK HÖNNUN: SJÖAN EFTIR ARNE JACOBSEN

Nú fer hver að verða síðastur að taka þátt í afmælisleik Trendnets þar sem einn heppinn lesandi fær Sjöu í […]

20 FLOTTIR SÓFAR SEM OKKUR GETUR DREYMT UM

Sófakaup eru á meðal stærstu fjárfestinganna sem við gerum fyrir heimilið og því þarf að vanda valið vel. Máta sófann […]

DRAUMA BLÓMAVASAR

Frá því að glæsilegi Ikebana vasinn frá Fritz Hansen kom fyrst út hef ég haft augastað á honum – en fyrir […]

LITRÍKT & GEGGJAÐ HJÁ LJÓSMYNDARA

Á vafri mínu á Instagram í morgun á meðan ég sat á hjólinu í ræktinni (þannig er best að nýta […]

ÞEGAR HJARTAÐ MISSTI ÚR SLAG

Í kvöld varð ég ástfangin … Fritz Hansen kynnti rétt í þessu 60 ára afmælisútgáfu af Egginu og Svaninum sem Arne […]

ENN EITT MEISTARAVERK JAMIE HAYON

Ég á mér nokkra uppáhaldshönnuði en þeir eru fáir sem ég elska jafn mikið og Jamie Hayon. En þessar myndir […]

SJÖAN Í NÝJUM & TRYLLTUM LITUM

Fritz Hansen var að tilkynna nýja og spennandi liti á Sjöunni / 2017 edition, og verður núna hægt að fá […]

HAUSTVÖNDUR Í VASA

Ótrúlegt en satt þá kom mágur minn færandi hendi í gær á afmælisdegi Andrésar með fallegan haustvönd alveg eins og […]

DRAUMURINN UM SVAN

Það er alltaf pláss fyrir nokkra draumahluti á óskalistanum er það ekki? Þ.e. hluti sem maður kemst ekki svo auðveldlega […]