fbpx

ENN EITT MEISTARAVERK JAMIE HAYON

Hönnun

Ég á mér nokkra uppáhaldshönnuði en þeir eru fáir sem ég elska jafn mikið og Jamie Hayon. En þessar myndir hér af Hótel Barceló Torre de Madrid eru með því allra fallegasta sem ég hef séð úr heimi innanhússhönnunar og ég ásamt eflaust mörgum öðrum eigum eftir að leita aftur og aftur í þessar myndir fyrir innblástur. Myndirnar segja allt sem segja þarf, þvílík fegurð ♡

f7_barcelo_torre_de_madrid_hotel_jaime_hayon_yatzerp2_barcelo_torre_de_madrid_hotel_jaime_hayon_yatzers6_barcelo_torre_de_madrid_hotel_jaime_hayon_yatzer  f3_barcelo_torre_de_madrid_hotel_jaime_hayon_yatzer f4_barcelo_torre_de_madrid_hotel_jaime_hayon_yatzer    f8_barcelo_torre_de_madrid_hotel_jaime_hayon_yatzer f9_barcelo_torre_de_madrid_hotel_jaime_hayon_yatzer   s1_barcelo_torre_de_madrid_hotel_jaime_hayon_yatzer  s4_barcelo_torre_de_madrid_hotel_jaime_hayon_yatzer s5_barcelo_torre_de_madrid_hotel_jaime_hayon_yatzer  s8_barcelo_torre_de_madrid_hotel_jaime_hayon_yatzer f1_barcelo_torre_de_madrid_hotel_jaime_hayon_yatzerp1_barcelo_torre_de_madrid_hotel_jaime_hayon_yatzerf6_barcelo_torre_de_madrid_hotel_jaime_hayon_yatzer

Myndir : KlunderBie via Yatzer

Hótelið er að sjálfsögðu uppfullt af hönnun Jamie Hayon og þar má meðal annars nefna húsgögn og smáhluti sem hönnuð voru fyrir Fritz Hansen og ófáa skúlptúra eftir meistarann sjálfann. Mig dreymir að sjálfsögðu um að eignast einn daginn hönnun eftir minn uppáhalds hönnuð og eru Showtime vasarnir þar efst á lista – þvílíkur draumur sem það væri.

Fyrir áhugasama þá má finna fleiri myndir ásamt grein um þetta glæsilega hótel hjá Yatzer. 

svartahvitu-snapp2-1

BÓHEM & BJÚTÍFÚL

Skrifa Innlegg