fbpx

SMART HEIMILI MEÐ BLÁUM & GRÆNUM VEGGJUM

Heimili

Hér er á ferð sjarmerandi sænsk íbúð þar sem allt alrýmið er málað í mildum og fallegum bláum lit sem fer vel við ljós húsgögnin. Flowerpot loftljós ásamt borðlampa skreytir heimilið ásamt svörtum klassískum Maurum sem setja sterkan svip á borðstofuna. Fallega hvíta stofuljósið heitir Prisma og er frá Watt & Veke (Dimm). Svefnherbergið er málað í mildum ljósgrænum lit sem fer virkilega vel við viðarrúmgaflinn og ljós. Frábært litaval á bæði bláa og græna litnum sem gerir heimilið auk þess meira persónulegt.

Myndir : Entrance fasteignasala

HIMNASÆNGUR Í BARNAHERBERGIÐ FYRIR NOTALEGA STEMMINGU

Skrifa Innlegg