fbpx

HIMNASÆNGUR Í BARNAHERBERGIÐ FYRIR NOTALEGA STEMMINGU

Barnaherbergi

Himnasængur eru einstaklega notaleg viðbót í barnaherbergið og hægt er að nota hana við rúmið eða útbúa lítið leikhorn undir þar sem hægt er að koma sér vel fyrir með bók í hönd. Himnasængur skapa hlýju og duga einnig vel sem hljóðísogandi lausn sem á að auðvitað líka við um mottur á veggi og gólf, púða og annan textíl.

Ég tók saman nokkrar myndir sem sýna hugmyndir auk þess að benda á nokkrar uppáhalds verslanir sem selja himnasængur.

Þú finnur himnasængur t.d. hjá eftirfarandi verslunum, smelltu á hlekkina til að sjá úrvalið.

Epal

Nine Kids

Dimm

Petit

Eigið góða helgi kæru lesendur,

Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

EIGENDUR VIPP BÚA SMART Í NEW YORK

Skrifa Innlegg