fbpx

SÆNSKT HEIMILI MEÐ FALLEGU BARNAHERBERGI

BaðherbergiBarnaherbergiHeimili

Í dag ætla ég að deila með ykkur þessu dásamlega fallega sænska heimili. Það er ró yfir heimilinu sem er mjög stílhreint og lágstemmdir litir einkennandi. Barnaherbergið heillar mig – en hugur minn er þar um þessar mundir ♡

Kíkjum í heimsókn –

 

Myndir : Wrede fasteignasala

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

DRAUMAMOTTA FRÁ PARKA // GJAFALEIKUR

Skrifa Innlegg