“Grátt”

HELGARINNLIT : SÆNSKT & LEKKERT

Ég hrífst af mjúkri litasamsetningunni á þessu heimili sem ég vil deila með ykkur í dag. Ljósgrábleikar hörgardínur við ljósgráa […]

GRÁIR VEGGIR & NOTALEG STEMMING

Þetta fallega og hlýlega heimili veitir margar góðar hugmyndir, litapallettan er lágstemmd með grátt og svart í aðalhlutverki en þó […]

HIÐ FULLKOMNA HEIMILI?

Þvílíkt augnakonfekt sem þetta glæsilega heimili í Stokkhólmi er. Stíllinn er léttur og elegant og teygir grái liturinn anga sína […]

DIMMT EN KÓSÝ

Dálítið eins og veðrið út, dimmt en kósý. Dökkmáluð heimili njóta vinsælda um þessar mundir og það hefur færst í […]

ELEGANT HEIMILI & GRÁIR TÓNAR

Ég rakst á þetta fallega og elegant heimili á netvafri mínu í gær eftir að Bjartur sofnaði og heillaðist alveg. […]

VELÚR & GYLLT SMÁATRIÐI

Þetta heimili er eitthvað allt annað en við erum vön að sjá og er alveg guðdómlega fallegt. Lúxusinn og elegansinn […]

SKANDINAVÍSKUR STÍLL Á HEIMILI BLOGGARA

Hér býr Katerina Dima bloggari Only deco love ásamt fjölskyldu sinni, en Katerina sem uppalin er í Grikklandi hefur komið sér […]

GRÁI DEMANTURINN HENNAR LOTTU AGATON TIL SÖLU!

Haldið þið ekki að elsku Lotta Agaton okkar hafi verið að setja íbúðina sína á sölu! Þetta er auðvitað algjörlega […]

MÁLNINGARHUGLEIÐINGAR VOL.2

Aldrei hefði mig grunað að það væri svona erfitt að ákveða liti á veggi en undanfarna viku hef ég verið að […]

INNLIT: PANT BÚA HÉR –

Ég elska þetta heimili í ræmur, hvert og eitt einasta rými! Heimilið er fullkomið í sínum ófullkomnleika ef svo má kalla, […]